Árslisti: Erlendu plötur 2011 - fyrri hluti (20.-11.)

Ţá er komiđ ađ ţriđja og síđasta árslistanum en ţar eru til umfjöllunar erlendu plötur ársins. Ađ ţessu sinni er listinn spikfeitur enda sérlega gott ár ađ baki. 20 sćti skipa listann og af ţeim sökum verđur hann brotinn uppí tvennt. Viđ byrjum á sćtum 20-11.


Alex Turner - Submarine# 20

Alex Turner - Submarine


Hápunktar: It's Hard to Get Around the Wind, Stuck on the Puzzle, Piledriver Waltz

Ţađ var nóg um ađ vera hjá Alex Turner á árinu en auk ţess ađ gefa út Arctic Monkeys plötu samdi hann tónlistina fyrir kvikmyndina Submarine. Alex Turner er afar einlćgur á plötunni og textarnir henta myndinni gríđarlega vel!


James-Blake-Album-Cover-300x300# 19

James Blake - James Blake

Hápunktar: The Wilhelm Scream, Limit to Your Love, I Mind


Ég hreinlega elska ţegar tónlistarmenn koma mér á óvart međ tónum sem ég hef aldrei heyrt áđur og get hvergi fundiđ áhrifavalda né svipađa listamenn. James Blake er gott dćmi um ţađ. Hann kom mér gríđarlega á óvart međ hrćrigraut sínum af dubsteppi, elektróník, sálartónlist og ég veit ekki hvađ! James Blake er hrćrigrautur sem hristir uppí mér!


The-Streets-Computers-and-Blues-Album-Art# 18

The Streets - Computer and Blues

Hápunktar: Going Through Hell, Puzzled By People, Those That Don't Know, We Can Never Be Friends, OMG

Mike Skinner gaf ţađ út á síđasta ári ađ The Streets vćri ađ leggja upp laupana. Í tilefni af ţví gaf hann út tvćr plötur, eina sóló og ađra ţar sem hann fékk til sín gesti úr öllum áttum. Skinner sýnir snilli sína á Computer and Blues og ţar međ lokar hann Streets ćvintýrinu međ stćl. 


CUT-COPY-ZONOSCOPE
# 17

Cut Copy - Zonoscope

Hápunktar: Need You Know, Take Me Over, Blink and You'll Miss a Revolution

Ţriđja breiđskífa áströlsku stuđsveitarinnar Cut Copy svíkur engan. Tónlistin á plötunni minnir mann oft á sveitir eins og New Order og Pet Shop Boys sem er alls ekki slćmt mál! Zonoscope virkar bćđi á djamminu og heima fyrir sem er sjaldgćfur eiginleiki nú á dögum. Topp eintak!


null# 16

Bombay Bicycle Club - A Different Kind of Fix

Hápunktar: Your Eyes, Lights Out, Words Gone, Shuffle, Still


Ég var pínu smeykur um framhald BBC eftir velgengni ţeirra međ frumburđi sínum áriđ 2009. Ţćr áhyggjur voru óţarfar enda um gćđagrip hér ađ rćđa. Jack Steadman og félagar fara greinilega ađeins út fyrir ţćgindarammann og eru óhrćddir viđ ađ prófa nýjar ađferđir. A Different Kind of Fix er ţeirra metnađarfyllsta verk hingađ til.


m83_0# 15

M83 - Hurry Up, We're Dreaming

Hápunktar: Intro (ft. Zola Jesus), Midnight City, Wait, Steve McQueen


Ţađ er ekki algengt ađ hljómsveitir gefi út tvöfaldar plötur í dag enda oft sem ţađ misheppnast algjörlega. M83 lćtur ţađ hinsvegar virka međ sinni fimmtu breiđskífu. Platan fjallar um drauma eins og titillinn gefur til kynna og er vel hćgt ađ gleyma sér í draumum Anthony Gonzales í fimm kortér. 


null# 14

The Strokes - Angles

Hápunktar: Machu Picchu, Under Cover of Darkness, Games, Life Is Simple in the Moonlight


Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég var lengi ađ taka Angles í sátt. Alltaf er mađur ađ bíđa eftir nćstu Room on Fire eđa Is This It? og verđur mađur fyrir vonbrigđum í fyrstu. Strokes-liđar hafa veriđ í ströggli og er Casablancas söngvari meira ađ segja orđinn edrú. Samt sem áđur koma ţeir međ ţessa hörku fínu plötu sem toppar forvera sinn svo um munar. Gefđu Angles tíma og ţú verđur stundvís ástfanginn!


helplessnessblues# 13

Fleet Foxes - Helplessness Blues

Hápunktar: Montezuma, Battery Kinzie, Helplessness Blues, Grown Ocean


Fleet Foxes gerđu allt vitlaust hér á landi međ laginu Mykonos fyrir nokkrum árum. Ţeir eru samir viđ sig á annarri breiđskífu sinni og stíga ekki feilspor. Ţađ er ţó ljóst ađ ţeir verđa ađ krydda ţetta eitthvađ á nćstu plötu svo fólk fái ekki leiđ á ţessu annars yndislega fólk-poppi.


HermanDune-StrangeMoosic# 12

Herman Düne - Strange Moosic

Hápunktar: Tell Me Something I Don't Know, Be a Doll and Take My Heart Away, Lay Your Head On My Chest, The Rock

Herman Düne er franskur húmoristi sem veit samt nákvćmlega hvenćr hann á ađ vera alvarlegur. Ég féll gjörsamlega fyrir ţessum náunga á Benicŕssim hátíđinni á Spáni síđasta sumar en frakkinn svipar mikiđ til Cat Stevens á sínum yngri árum í útliti. Ef ţú fýlar Belle & Sebastian ţá er Herman Düne eitthvađ fyrir ţig!


wounded rhymes# 11

Lykke Li - Wounded Rhymes

Hápunktar: I Follow Rivers, Get Some, Rich Kids Blues, Sadness Is a Blessing

Sćnska frćnkan okkar Lykke Li er mćtt međ plötu númer tvö og enga smá plötu. Wounded Rhymes er trođfull af fjölbreyttum lögum. Blús fyrir ríka, angurvćrt popp og vćndisrokk er ađeins brotabrot af ţví sem er ađ finna á plötunni. Gangi henni vel ađ toppa sig eftir ţetta! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband