Árslisti: Plötur Íslands 2011

Dagfarinn heldur áfram ađ kryfja áriđ og nú er komiđ ađ bestu íslensku plötunum. Ţađ var nóg um ađ vera á klakanum ađ ţessu sinni og aragrúi af góđu efni sem kom út. Plötunum verđur rađađ í sćti og byrjum viđ á 10. sćti.

Hjalmar - Orar10.

Hjálmar -
Órar

Hjálmar eru alltaf góđir sem ţýđir ţađ ađ ţeir gefa alltaf út góđar plötur. Órar er engin undantekning og er ţar ađ finna urmul af sniđugum og grípandi lögum.

Hápunktar:
Áttu vinur augnablik, Borđ fyrir tvo, Lítiđ lag.



null9. 

Of Monsters and Men - My Head Is An Animal

Of Monsters and Men slógu heldur betur í gegn međ fyrstu breiđskífu sinni og héldu meira ađ segja tvo útgáfutónleika í Gamla bíói! Ef ekki vćri fyrir ofnotađ "la la" á plötunni sćti hún líklega ofar á ţessum lista.

Hápunktar: King and Lionheart, Little Talks, Love Love Love.



Nolo_Nology8.

Nolo - Nology


Helsti styrkleiki Nolo er sá ađ ţeir eru frumlegir og fćra hlustendum sínum eitthvađ sem ţeir hafa aldrei heyrt áđur. Samt svínvirkar ţađ og sýndu ţeir ţađ á útgáfutónleikum sínum. Ef ég ćtti ađ lýsa tónlist Nolo myndi ég segja Sci-Fi-partý tónlist.

Hápunktar:
Polka, When You're Gone, Bus Seats, Beautiful Way.



null7.

Vigri - Pink Boats
 

Frumburđur Vigra er afar vel heppnađ verk. Ţrátt fyrir ađ upptökur fćru fram hér og ţar er um afar heilsteypta plötu ađ rćđa. Vigri er spennandi hljómsveit sem gaman verđur ađ fylgjast međ í framtíđinni!

Hápunktar: Drag Down the Dark, Animals, Sleep, Í augsýn.



null6.

Prinspóló - Jukk

Prinspóló er hliđarverkefni Svavars Péturs (Skakkamanage) ţar sem einfaldar útsetningar og afar kómískir textar mćtast. Ţessi blanda hittir beint í mark og minnir oft á hina gođsagnakenndu hljómsveit Súkkat. Ţví einfaldara, ţví betra.

Hápunktar: Mjađmir, Skćrlitađ Gúmmilađi, Niđrá Strönd.



null5. 

Snorri Helgason - Winter Sun

Önnur breiđskífa fyrrum međlims Sprengjuhallarinnar lukkađist heldur betur vel og spilar ţar kannski inní ađ upptökustjórinn var Sindri Már (Seabear, Sin Fang). Snorri er hörku lagahöfundur og verđur bara betri og betri.

Hápunktar: River, Mockingbird, Julie, Caroline Knows.



GusGus - Arabian Horse4.

GusGus - Arabian Horse

Ţađ er ótrúlegt ađ hljómsveit sem hefur starfađ jafn lengi og GusGus sé ađ toppa međ sinni sjöundu plötu á ferlinum. GusGus fá til sín góđa gesti á plötunni ţau Urđi og Högna úr Hjaltalín ásamt fleirum. Ţađ virđist hafa gert Arabíska hestinn ađ gćđingi.

Hápunktar: Deep Inside, Over, Within You, Magnified Love.



null3.

Mugison - Haglél

Loksins fékk Mugison ţá athygli sem hann átti skiliđ og enga smá! Platan hans hefur selst í bílförmum og uppselt er á tónleika hans allstađar á landinu. Ađ syngja á íslensku og gera lögin ţannig útvarpsvćnari var eina viđbótin sem ţurfti til ađ sigra Ísland.

Hápunktar: Stingum af, Ţjóđarsálin, Gúanóstelpan, Haglél.



Soley - We Sink2.

Sóley - We Sink


Ég heillađist algjörlega af Sóley á tónlistarhátíđinni Reykjavík Music Mess sem haldin var á árinu. Síđan ţá fylgdist ég spenntur međ og keypti plötuna hennar um leiđ og hún kom út. Ekki var ég svikinn af ţeim kaupum enda nćstbesta plata ársins hér á landi!

Hápunktar: I'll Drown, Smashed Birds, Blue Leaves.



null1.

Sin Fang - Summer Echoes


Ţađ er ekki í lagi međ ţennan mann, allt sem hann snertir breytist í gull. Ţrátt fyrir titil plötunnar hentar hún öllum árstíđunum og ţađ er mikill kostur. Allt ţetta nostur í kringum lögin og pćlingar minnir um margt á meistara Thom Yorke og ekki orđ um ţađ meir!

Hápunktar: Bruises, Fall Down Sleep, Because of the Blood, Slow Lights.


Ađrar plötur sem hlutu ekki náđ fyrir augum Dagfarans:

Björk - Biophilia
FM Belfast - Don't Want to Sleep
Ham - Svik, harmur og dauđi
Pétur Ben & Eberg - Numbers Game


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband