Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011

Árslisti: Plötur Íslands 2011

Dagfarinn heldur áfram ađ kryfja áriđ og nú er komiđ ađ bestu íslensku plötunum. Ţađ var nóg um ađ vera á klakanum ađ ţessu sinni og aragrúi af góđu efni sem kom út. Plötunum verđur rađađ í sćti og byrjum viđ á 10. sćti.

Hjalmar - Orar10.

Hjálmar -
Órar

Hjálmar eru alltaf góđir sem ţýđir ţađ ađ ţeir gefa alltaf út góđar plötur. Órar er engin undantekning og er ţar ađ finna urmul af sniđugum og grípandi lögum.

Hápunktar:
Áttu vinur augnablik, Borđ fyrir tvo, Lítiđ lag.



null9. 

Of Monsters and Men - My Head Is An Animal

Of Monsters and Men slógu heldur betur í gegn međ fyrstu breiđskífu sinni og héldu meira ađ segja tvo útgáfutónleika í Gamla bíói! Ef ekki vćri fyrir ofnotađ "la la" á plötunni sćti hún líklega ofar á ţessum lista.

Hápunktar: King and Lionheart, Little Talks, Love Love Love.



Nolo_Nology8.

Nolo - Nology


Helsti styrkleiki Nolo er sá ađ ţeir eru frumlegir og fćra hlustendum sínum eitthvađ sem ţeir hafa aldrei heyrt áđur. Samt svínvirkar ţađ og sýndu ţeir ţađ á útgáfutónleikum sínum. Ef ég ćtti ađ lýsa tónlist Nolo myndi ég segja Sci-Fi-partý tónlist.

Hápunktar:
Polka, When You're Gone, Bus Seats, Beautiful Way.



null7.

Vigri - Pink Boats
 

Frumburđur Vigra er afar vel heppnađ verk. Ţrátt fyrir ađ upptökur fćru fram hér og ţar er um afar heilsteypta plötu ađ rćđa. Vigri er spennandi hljómsveit sem gaman verđur ađ fylgjast međ í framtíđinni!

Hápunktar: Drag Down the Dark, Animals, Sleep, Í augsýn.



null6.

Prinspóló - Jukk

Prinspóló er hliđarverkefni Svavars Péturs (Skakkamanage) ţar sem einfaldar útsetningar og afar kómískir textar mćtast. Ţessi blanda hittir beint í mark og minnir oft á hina gođsagnakenndu hljómsveit Súkkat. Ţví einfaldara, ţví betra.

Hápunktar: Mjađmir, Skćrlitađ Gúmmilađi, Niđrá Strönd.



null5. 

Snorri Helgason - Winter Sun

Önnur breiđskífa fyrrum međlims Sprengjuhallarinnar lukkađist heldur betur vel og spilar ţar kannski inní ađ upptökustjórinn var Sindri Már (Seabear, Sin Fang). Snorri er hörku lagahöfundur og verđur bara betri og betri.

Hápunktar: River, Mockingbird, Julie, Caroline Knows.



GusGus - Arabian Horse4.

GusGus - Arabian Horse

Ţađ er ótrúlegt ađ hljómsveit sem hefur starfađ jafn lengi og GusGus sé ađ toppa međ sinni sjöundu plötu á ferlinum. GusGus fá til sín góđa gesti á plötunni ţau Urđi og Högna úr Hjaltalín ásamt fleirum. Ţađ virđist hafa gert Arabíska hestinn ađ gćđingi.

Hápunktar: Deep Inside, Over, Within You, Magnified Love.



null3.

Mugison - Haglél

Loksins fékk Mugison ţá athygli sem hann átti skiliđ og enga smá! Platan hans hefur selst í bílförmum og uppselt er á tónleika hans allstađar á landinu. Ađ syngja á íslensku og gera lögin ţannig útvarpsvćnari var eina viđbótin sem ţurfti til ađ sigra Ísland.

Hápunktar: Stingum af, Ţjóđarsálin, Gúanóstelpan, Haglél.



Soley - We Sink2.

Sóley - We Sink


Ég heillađist algjörlega af Sóley á tónlistarhátíđinni Reykjavík Music Mess sem haldin var á árinu. Síđan ţá fylgdist ég spenntur međ og keypti plötuna hennar um leiđ og hún kom út. Ekki var ég svikinn af ţeim kaupum enda nćstbesta plata ársins hér á landi!

Hápunktar: I'll Drown, Smashed Birds, Blue Leaves.



null1.

Sin Fang - Summer Echoes


Ţađ er ekki í lagi međ ţennan mann, allt sem hann snertir breytist í gull. Ţrátt fyrir titil plötunnar hentar hún öllum árstíđunum og ţađ er mikill kostur. Allt ţetta nostur í kringum lögin og pćlingar minnir um margt á meistara Thom Yorke og ekki orđ um ţađ meir!

Hápunktar: Bruises, Fall Down Sleep, Because of the Blood, Slow Lights.


Ađrar plötur sem hlutu ekki náđ fyrir augum Dagfarans:

Björk - Biophilia
FM Belfast - Don't Want to Sleep
Ham - Svik, harmur og dauđi
Pétur Ben & Eberg - Numbers Game


Árslisti: Lögin 2011

Um ţessar mundir eru ađ hrúgast inn hverjir árslistarnir á fćtur öđrum. Ţar keppast menn um ađ dćma lög ársins, plötur ársins og fleira til. Dagfarinn ćtlar ekki ađ vera neinn eftirbátur í ţeim efnum og birtir hér topp tíu lög ársins (í stafrófsröđ) ađ hans mati. 

Bon Iver - "Calgary"



Ef Dagfarinn gćfi út safndisk sem héti Dálćti Dagfarans ţá vćri lagiđ "Calgary" eflaust á ţeim disk. Bon Iver sá oftar en einu sinni til ţess ađ ég sofnađi vćrt og rótt er kalt var í veđri og dagsbirtan engin. "Calgary" er eyrnakonfekt sem og öll platan hans.

Foster the People - "Pumped Up Kicks"



Ţrátt fyrir ađ lagiđ hafi veriđ tekiđ upp áriđ 2009 og gefiđ út í fyrra fćr ţađ samt ţann heiđur ađ sitja á ţessum lista ţar sem platan kom út á ţessu ári. Ţađ má segja ađ lagiđ hafi slegiđ í gegn hér á landi í sumar og dilluđu drukknir unglingar rassinum óhikađ viđ lagiđ niđri í hundrađ & einum. Dagfarinn uppgvötvađi lagiđ stuttu eftir fjöldmorđ Breiviks í Noregi sem er kaldhćđiđ í ljósi textans í laginu. Engu ađ síđur ofbođslega hressandi og grípandi lag frá Foster fólkinu. 

Frank Ocean - "Swim Good"



Frank kynntist ég úti í Noregi en ţar var einmitt ţetta lag mikiđ spilađ. Frank hefur unniđ náiđ međ mönnum eins og Jay-Z og Kanye West og syngur/rappar einmitt međ ţeim í tveimur lögum á Watch the Throne. "Swim Good" sýnir ţađ og sannar ađ hann getur ţetta alveg einn og óstuddur. Frank Ocean er ađ mínu mati "the next big thing" í rappheiminum og verđur gaman ađ fylgjast međ kauđa í framtíđinni.

James Blake - "Limit to Your Love"



James Blake kom međ ferska strauma inní áriđ 2011 međ sinni frábćru fyrstu plötu James Blake. Ţetta lag heillađi mig frá fyrstu hlustun og hefur ţađ fengiđ ađ hljóma ófáum sinnum í grćjunum á árinu. James Blake er snillingur ţegar kemur ađ ţví ađ blanda saman allskyns stefnum í tónlist.

Justice - "Civilization"

Kannski ekki besta lagiđ á Audio, Video, Disco en ţetta var fyrsta lagiđ á plötunni sem Justice-menn sýndu heiminum og guđ minn góđur hvađ ég var spenntur! Justice voru búnir ađ skapa enn eitt skrímsliđ í hljóđverinu sínu og ţvílika sprengju! Lagiđ smellpassađi svo inní snargeđveika Adidas auglýsingu sem hjálpađi ekkert viđ ađ minnka lof Dagfarans á ţví.

Lana Del Rey - "Video Games"



"Hvađan kom hún? Hvert er hún ađ fara? Hvađ er hún" hugsađi ég fyrst er ég heyrđi ţetta frábćra lag. Svo heillađur var ég af bćđi laginu og söngkonunni. Lagiđ er eitthvađ svo stórt en sagan eitthvađ svo lítil. Kynţokkinn í rödd Lönu og íburđarmikil sinfonían í laginu vinna virkilega vel saman og ég segi bara Adele hvađ? Ef ég ćtti ađ velja lag ársins 2011 ţá yrđi ţađ líklega "Video Games". 

Patrick Wolf - "Time of My Life"



Ţetta lag uppgvötvađi ég eiginlega bara alveg óvart. Ég var í sakleysi mínu á YouTube ţegar ţetta lag kom allt í einu upp og ég gat ekki hćtt ađ hlusta. Lagiđ minnti mig á jakkalakkana í Hurts en um Patrick sjálfan Wolf hafđi ég aldrei heyrt talađ um. Patrick Wolf er kraftmikil dramatík og ţetta lag endurspeglar ţađ.

Radiohead - "Lotus Flower"



Ekki einungis eitt besta lag ársins heldur einnig eitt besta myndband ársins sem skartar sjálfum Thom Yorke í trylltum dansi. Ég veit í raun ekki hvort ég geti kryfjađ ţetta lag yfir höfuđ ţar sem ég hef í raun bara eitt um ţađ ađ segja, fullkomiđ.

Timber Timbre - "Black Water"



Timber Timbre er tónlistarmađur frá Kanada og kom meira ađ segja fram á Iceland Airwaves í fyrra. Síđan ţá hef ég fylgst međ ţessum áhugaverđa tónlistarmanni og í ár gaf hann út sína ađra breiđskífu. Á henni er einmitt ađ finna ţetta stórgóđa sex mínútna lag. Áberandi bassaleikur setur svip sinn á ţetta drungalega og grípandi lag sem heldur manni rígföstum frá byrjun til enda.

TV on the Radio - "Will Do"



Hér höfum viđ stórgott lag úr smiđju Tunde Adebimpe og félaga úr TV on the Radio. Svo gott reyndar ađ sjö ára bróđir minn myndi setja ţetta lag á sinn árslista. Ţađ er greinilega nóg eftir á tankinum hjá ţessari sveit ţó ađ platan hafi ekki endilega komiđ sér á sama stall og forverar sínir.

Ađrar tilnefningar sem ekki náđu sćti:

Alex Turner - "Stuck on the Puzzle" & "Piledriver Waltz"
Arctic Monkeys - "Black Treacle"
Baxter Dury - "Happy Soup"
Beirut - "Santa Fe"
The Black Keys - "Lonely Boy"
Cut Copy - "Take Me Over"
Florence + the Machine - "Breaking Down"
Friendly Fires - "Hawaiian Air"
Gotye - "Somebody I Used to Know (feat. Kimbra)"
Hercules and Love Affair - "Painted Eyes"
Incubus - "Promises, Promises"
James Blake - "Wilhelms Scream"
Jay-Z and Kanye West - "Made in America (feat. Frank Ocean)"
Kurt Vile - "Baby's Arms" & "Jesus Fever"
Little Dragon - "Ritual Union"
M83 - "Midnight City"
Noah and the Whale - "L.I.F.E.G.O.E.S.O.N."
PJ Harvey - "The Words That Maketh Murder"
The Strokes - "Machu Picchu"
Veronica Maggio - "Välkommen in"
Wilco - "Dawned on Me"
Youth Lagoon - "Afternoon" & "Cannons"


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband