Topp 5: Litlu listamennirnir á Rock Werchter

Dagfarinn er svo vel búinn ađ eiga miđa á tónlistarhátíđina Rock Werchter sem fram fer í Belgíu í sumar. Í tilefni af ţví ćtlar Dagfarinn ađ gera topp 5 lista yfir "litlu" hljómsveitirnar á hátíđinni.

Allir ţekkja nöfn eins og The Cure, Pearl Jam, Florence + the Machine, Mumford and Suns o.s.frv. Fćrri hringja ţó einhverjum bjöllum ţegar talađ er um listamenn á borđ viđ Perfume Genius og Alabama Shakes. 

Dagfarinn ćtlar ađ hringja ţessum bjöllum fyrir ykkur. 

#5 Michael Kiwanuka 

michael-kiwanuka-e1326155098251Ađdáendur á facebook: 51.000
Breiđskífur: 1
Hvar: The Barn á laugardegi kl. 13:45 - 14:35
Á sama tíma og: t' Hof Van Commerce

Michael Kiwanuka lenti í fyrsta sćti BBC's Sound of 2012 en ţau verđlaun eru veitt efnilegasta listamanninum ár hvert. Svo virđist vera ađ Michael sé uppi á röngum tíma en honum hefur veriđ líkt viđ kónga á borđ viđ Otis Redding og Bill Withers. Home Again, fyrsta breiđskífa Michael er hugljúf og seiđandi og lofar góđu fyrir framtíđina. Ţađ verđur kósý stemning í loftinu hjá Kiwanuka á Rock Werchter í sumar.


#4 Perfume Genius

Perfume GeniusAđdáendur á facebook: 18.000
Breiđskífur: 2
Hvar: Pyramid Marquee á föstudegi kl. 15:15 - 16:15
Á sama tíma og: Wiz Khalifa

Perfume Genius er sóló verkefni Mike Hadreas. Hann gaf út plötuna Put Your Back N 2 It á ţessu ári og hefur hún falliđ vel í kramiđ hjá Dagfaranum. Myndbandiđ viđ lagiđ "Hood" hefur vakiđ mikla athygli en ţađ skartar Arpad nokkrum Miklos, klámmyndaleikara á nćrbuxunum.


#3 Alabama Shakes

alabamashakes-bigAđdáendur á facebook: 70.000
Breiđskífur: 1
Hvar: Pyramid Marquee á laugardegi kl. 14:35 - 15:30
Á sama tíma og: 't Hof Van Commerce

Alabama Shakes spilar góđa blöndu af blús-, bílskúrs- og suđurríkjarokki međ dassi af sál. Í apríl kom út frumburđur ţeirra, Boys and Girls og hefur hann hlotiđ góđa dóma. Söngvarinn Brittany Howard er kannski ekki fallegasta kona sem Dagfarinn hefur séđ en röddin hennar er svakaleg! Ef Janis Joplin og Tynu Turner yrđi skellt saman yrđi útkoman líklega Brittany. Ef ţú fýlar The Black Keys ţá er Alabama Shakes eitthvađ fyrir ţig. 

#2 Miles Kane

Miles-Kane-miles-kane-21184903-600-450Ađdáendur á facebook: 110.500
Breiđskífur: 1
Hvar: The Barn á föstudegi kl. 14:15 - 15:15
Á sama tíma og: Wiz Khalifa & Mastodon

Miles Kane er enginn nýgrćđingur í tónlist ţó hann hafi ađeins gefiđ út eina plötu undir sínu nafni. Hann er góđvinur Alex Turner (Arctic Monkeys) en saman voru ţeir í The Last Shadow Puppets auk ţess sem Turner hjálpađi til viđ ađ semja nokkur lög á sólóplötu Kane. Miles Kane fór einnig fyrir hljómsveitinni The Rascals svo drengurinn hefur nćga reynslu og á sennilega eftir ađ slá í gegn á hátíđinni í sumar.


#1 M83

m83Ađdáendur á facebook: 405.000
Breiđskífur: 5
Hvar: Pyramid Marquee á laugardegi kl. 18:30 - 19:30
Á sama tíma og: Kasabian

Ferill M83 (Anthony Gonzales) hefur fariđ stigvaxandi í gegnum árin og er hann sennilega stćrsta númeriđ á ţessum lista. Hann sló endanlega í gegn í fyrra međ tvöföldu plötunni Hurry Up, We're Dreaming sem innihélt međal annars ofursmellinn "Midnight City". Dagfarinn gerir frekar ráđ fyrir ţví ađ fólk fjölmenni á Kasabian sem spilar á sama tíma en hann ćtlar ekki ađ láta sig vanta í draumaheim Gonzales!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband